Skip to product information
1 of 3

TOPPHEILSA

Mjóbaksbelti- fyrir stuðning og rétta stöðu

Mjóbaksbelti- fyrir stuðning og rétta stöðu

Verð 13.900 ISK
Verð Útsöluverð 13.900 ISK
Útsala Uppselt
Með vsk.

MjóbaksBeltið styður frábærlega við bakið ásmat því að þrýsta mjóbakskrúfunni í rétta stöðu, beltið léttir þannig verulega á bakverkjum.

Stuðningur MjóbakBeltisins er eins og áður sagði sérlega góður og reynist því mjög vel m.a. þeim sem eru að kljást við útbunganir eða brjósklos.

Ef þú ert að kljást við bakverki þá  finnur þú strax fyrir meira öryggi í hreyfingum og minni verkjum með MjóbaksBeltinu.

Skoða allt

Guttormur Brynjólfsson

Naprapat / Doctor of Naprapathy

Mæli eindregið með G-Belt  fyrir þig sem ert að kljást við bakverki.  Ég hef í gegnum tíðina skoðað töluvert magn af bakbeltum og bakvörum, G-Belt er án efa það bakbelti sem mér finnst best heppnað.  G-Belt veitir ekki bara frábæran stuðning við mjóbakið heldur þrýstir einnig mjóbakskúrfunni í sína náttúrulegu stöðu.