HACKER - SpinaliS
HACKER - SpinaliS
Couldn't load pickup availability
Bættu bakið með SpinaliS
Virk hreyfing á meðan þú situr, styrkir bakvöðva og minni líkur á bakvandamálum.
SpinaliS Hacker er með sveigjanlegur og með hæðarstillanlegt sæti. Stóllinn kemur í veg fyrir að þú sitjir í slæmri líkamsstöðu sem er algengt í stólum þar sem sætið er fast.
Stólbakið líkir eftir lögun hryggsins og fylgir hreyfingum líkamans. Stólbakið og armpúðarnir eru hæðarstillanlegir. Bakstoðin er úr loftgóðu og öndunarvirku efni til að auka loftun um bakið en þessir eiginleikar hafa gert Hacker stólinn að vinsælasta stólnum okkar.
Share
SpinaliS
Stólarnir frá SpinaliS eru skrifborðs- og vinnustólar sem halda hreyfingu á hryggjasúlunni á meðan þú situr og hjálpar til við að virkja kviðvöðva og litlu vöðvana í bakinu sem eru svo mikilvægir.
Afhverju SpinaliS? Kyrrseta í langan tíma er ekki góð fyrir bakið á þér og SpinaliS stólarnir sjá um að halda kvið- og bakvöðvum virkum og koma í veg fyrir að þú hangir í slæmri líkamsstöðu yfir vinnudaginn.
Kostir þess að sitja í SpinaliS
- Styður við rétta líkamsstöðu.
- Styrkir bakvöðva.
- Minnkar álag á bak og hrygg.
- Hjálpar til við að sitja upprétt/ur.
- Stykir magavöðva.
- Bætir blóðflæði.
- Veitir frelsi til hreyfingar í allar áttir.
- Eykur hreyfanleika í mjöðmum.
- Auðveldar öndun og hjálpar meltingu.
- Minnkar álag á fótleggi.
- Styrkir og bætir jafnvægi og samhæfingu.
…og fleiri og fleiri.
Viltu vita meira um vöruna?
Sentu okkur fyrirspurn á hallo@toppheilsa.is og við höfum samband við þig.