Skilmálar

 

Greiðslumöguleikar

Mögulegt er að greiða fyrir vörukaup með kortum (Mastercard,Visa og Maestro) Greiðslan fer fram í gegnum örugga afgreiðslu Rapyd Financial Network (2016) Ltd., Fyrir nánari greiðsluupplýsingar hafið samband í netfang: info@naprapat.is

 

Pöntun á vöru 

Þegar kaupandi hefur staðfest pöntun á vefsvæði naprapat.is telst hún bindandi milli aðila. Kaupandi fær pöntunarstaðfestingu senda á netfang sem gefið var upp við pöntun. Kaupandi er hvattur til þess að kanna sérstaklega hvort að pöntunarstaðfesting hafi borist frá seljanda og hvort hún sé í samræmi við pöntun hans. 

 

Afhendingar 

Þegar verslað er í vefverslun naprapat.is er hægt að velja að fá pöntunina senda.  

Frí heimsending er á öllum pöntunum innan Íslands.           

Heðfbundinn afhendingartími eru 2-4 virkir dagar f því að pöntun er gerð. 

 

Verð

Öll verð í netverslun eru með 24% virðisaukaskatti (VSK).Öll verð á síðunni eru birt með fyrirvara um prentvillur.

 

Skilafrestur - skiptiréttur

Skilaréttur á vörum er 14 dagar skv. lögum nr.46/2000. Óski viðskiptavinur eftir að skila vörum er honum bent að hafa samband við okkur í netfangið info@naprapat.is og óska eftir endurgreiðslu á vörukaupum. Naprapat endurgreiðir vörukaup af vefsíðu félagsins við fyrsta tækifæri, en í síðasta lagi 30 dögum eftir að ósk um endurgreiðslu berst. 

Hægt er að skila og skipta öllum vörum svo lengi sem þær eru ennþá í vöruúrvali okkar, en því aðeins ef varan er ónotuð og í upprunalegum umbúðum. Kaupandi greiðir sjálfur flutningskostnað fyrir vörur sem er skipt/skilað. 

 

Ábyrgð:

Ábyrgðarskilmálar eru samkvæmt íslenskum neytendalögum. 

Lög og varnarþing 

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur

Öryggisskilmálar

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin.

Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.